Farfuglaheimili Húsavíkur

Farfuglaheimili HúsavíkurFarfuglaheimili Húsavíkur (Húsavík Hostel) býður upp á ódýra gistingu á Gistiheimili Húsavíkur, sem hentar sérstaklega vel yngra fólki og námsmönnum. Boðið er upp á gistingu þar sem margir deila herbergi og hægt er að velja um svefnpokapláss eða uppábúin rúm. Farfuglaheimilið var fyrst um sinn í hinu sögufræga húsi Hjarðarholti á Húsavík, en er nú til húsa í sama húsi og Gistiheimili Húsavíkur að Laugarbrekku 16.

Gestum farfuglaheimilisins gefst kostur á að kaupa morgunverð á góðum kjörum á Hótel Húsavíkurhöfða, en þangað er aðeins um einnar mínútu gangur.

Heimilisfang: Gistiheimili Húsavíkur, Laugarbrekka 16, 640 Húsavík
Bókunarsími: 463 33 99

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Bóka gistingu
Komudagur:


Brottfaradagur:


Farfuglaheimili Húsavíkur

Heimilisfang: Laugarbrekka 16, Húsavík
Bókunarsími: 463 33 99
Vertu vinur okkar!

Blogger Facebook Flickr Google+ LastFM Skype Twitter Vimeo